Gjaldskrá Almennir Tannlæknar

Nr. gjaldliðsHeiti gjaldliðsVerðbil (kr)
004Eftirlit, regluleg skoðun7.660 – 9.880
104Tannhreinsun, hvor gómur7.470 – 9.880
405, 406Rótarheflun, djúptannhreinsun33.170 – 60.495
011, 012Röntgenmynd3.080 – 5.035
018Breiðmynd orhtopan10.800 – 13.040
110Flúorlökkun9.560 – 9.880
115Skorufylling10.750 – 12.090
201Plastfylling einn flötur25.580 – 26.470
212Plastfylling tveir fletir34.015 – 40.930
031, 032Deyfing3.540 – 5.540
262Gúmmídúkur, vatnsvörn2.880
311Rótarholsaðgerð, kvikunám einn gangur33.800 – 36.400
322Rótarholsaðgerð, rótfylling þrír gangnar44.355 – 57.730
501Tannúrdráttur einfaldur30.510 – 38.960
099Tannhvíttun59.000
614Postulínskróna á jaxl með tannsmíðakostanaði217.200 – 215.260
680Skrúfuð implantakróna á jaxl með tannsmíðakostnaði248.760 – 250.700

Ofangreind gjaldskrá er í gildi. (1/07/2025)