Annað starfsfólk

Herdís Sigurbergsdóttir

Skrifstofustjóri


Hefur starfað á stofunni síðan 2000. Herdís er andlit stofunnar og sér til þess að allir fái hlýjar móttökur og er ávallt með svör á reiðum höndum þegar hringt er á stofuna enda vanur fyrirliði þar á ferð.

Soffía Erlingsdóttir

Tanntæknir


Útskrifaðist sem tanntæknir frá Danmörku 2001 og hefur starfað á stofunni síðan 2014.  Soffía passar uppá að vel fari um alla í tannlæknastólnum og tekur hlýlega á móti sjúklingum stofunnar.

 

Helga Gunnarsdóttir

hjúkrunarfræðingur


Helga útskrifaðist frá Hjúkrunarfræðideild HÍ árið 2009. Eftir útskrift starfaði hún á Landspítalanum í Fossvogi, deild A-4 til ársins 2012 þar sem hún annaðist meðal annars sjúklinga sem verið höfðu í kjálkaaðgerðum á spítalanum. Hún þekkir því vel til þessa sjúklingahóps. Helga hefur unnið á stofunni frá 2012. Hún er framkvæmdastjóri Munn- og kjálkaskurðlæknastofunnar, stofu Júlíusar Helga og Gunnars Inga, munn- og kjálkaskurðlækna.

Gerður Ósk Guðmundsdóttir

Tanntæknir


Gerður útskrifaðist af Tanntæknabraut Fjölbrautarskólans í Ármúla vorið 2016 hóf störf á Munn- og kjálkaskurðlæknastofunni strax að lokinni útskrift.

 

Arta Ferati

Tanntæknir

Berglind Þrastardóttir

Tanntæknir

Dóra Birna Kristinsdóttir

Hulda Karen Baldvinsdóttir

Tanntæknir

 

Þuríður Snorradóttir

Tanntæknir

 

Kristný Pétursdóttir

Hjúkrunafræðingur

 

Semla Ríkey Vignisdóttir

Aðsstoðarmaður tannlæknis