Annað starfsfólk

Herdís Sigurbergsdóttir

Skrifstofustjóri


Hefur starfað á stofunni síðan 2000. Herdís er andlit stofunnar og sér til þess að allir fái hlýjar móttökur og er ávallt með svör á reiðum höndum þegar hringt er á stofuna enda vanur fyrirliði þar á ferð.

Soffía Erlingsdóttir

Tanntæknir


Útskrifaðist sem tanntæknir frá Danmörku 2001 og hefur starfað á stofunni síðan 2014.  Soffía passar uppá að vel fari um alla í tannlæknastólnum og tekur hlýlega á móti sjúklingum stofunnar.

Helga Gunnarsdóttir

hjúkrunarfræðingur


Helga útskrifaðist frá Hjúkrunarfræðideild HÍ árið 2009. Eftir útskrift starfaði hún á Landspítalanum í Fossvogi, deild A-4 til ársins 2012 þar sem hún annaðist meðal annars sjúklinga sem verið höfðu í kjálkaaðgerðum á spítalanum. Hún þekkir því vel til þessa sjúklingahóps. Helga hefur unnið á stofunni frá 2012. Hún er framkvæmdastjóri Munn- og kjálkaskurðlæknastofunnar, stofu Júlíusar Helga og Gunnars Inga, munn- og kjálkaskurðlækna.

Gerður Ósk Guðmundsdóttir

Tanntæknir


Gerður útskrifaðist af Tanntæknabraut Fjölbrautarskólans í Ármúla vorið 2016 hóf störf á Munn- og kjálkaskurðlæknastofunni strax að lokinni útskrift.

Nasipe Bajramaj

Tanntæknir

Berglind Þrastardóttir

Tanntæknir

Lilja Ingimarsdóttir

Hjúkrunarfræðingur

Katrín Ingibjörg Steinarsdóttir

Tanntæknir

Kristný Pétursdóttir

Hjúkrunarfræðingur

Selma Ríkey Vignisdóttir

Aðstoðarmaður kjálkaskurðlæknis

Ólöf Valborg Marý Viðarsdóttir

Aðstoðarmaður tannlæknis