Starfsfólk

Á stofunni starfa sex tannlæknar þar af tveir sérfræðingar; tannréttingasérfræðingur og sérfræðingur í munn-og kjálkaskurðlækningum. Á stofunni starfa einnig hjúkrunarfræðingur og tanntæknar.