Starfsfólk

Á stofunni starfa átta tannlæknar, fimm almennir tannlæknar  og þrír sérfræðingar; tannréttingasérfræðingur og tveir sérfræðingar í munn-og kjálkaskurðlækningum.  Á stofunni starfa einnig hjúkrunarfræðingar og tanntæknar.